Vestfir­ir

NŠsta Atvinnu- og nřsk÷punarhelgi fer fram ß Vestfj÷r­um, ═safir­i, dagana 12. til 14. oktˇber Ý h˙snŠ­i Ůrˇunarsetursins. Opna­ hefur veri­ fyrir

Vestfir­ir

Næsta Atvinnu- og nýsköpunarhelgi fer fram á Vestfjörðum, Ísafirði, dagana 12. til 14. október í húsnæði Þróunarsetursins. Opnað hefur verið fyrir skráningu HÉR á síðunni

Að viðburðinum standa Innovit og Landsbankinn í samstarfi við sveitarfélög á Vestfjörðum og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða. Eins styðja fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar við viðburðinn með margvíslegum hætti.


Umsjónaraðilar                                                                    Samstarfsaðilar

                             

Almennar upplřsingar

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin
meira hér
anh@innovit.is

Vi­ erum ß Facebook

Gerðu like á okkur og fylgstu með okkur á facebook

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar