Akureyri

Atvinnu- og nřsk÷punarhelgin ß Akureyri fer fram dagana 5. til 7. aprÝl nŠstkomandi. Ůetta er Ý ■ri­ja sinn sem vi­bur­urinn er haldinn ■ar. Vi­bur­urinn

Akureyri

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri fer fram dagana 5. til 7. apríl næstkomandi. Þetta er í þriðja sinn sem viðburðurinn er haldinn þar. Viðburðurinn fer fram í húsnæði Háskólans á Akureyri og opnað hefur verið fyrir skráningu HÉR á síðunni. 

Að viðburðinum standa Innovit og Landsbankinn í samstarfi við Akureyrarbæ, Tækifæri, Stefnu og Háskólann á Akureyri. Eins styðja fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar við viðburðinn með margvíslegum hætti. 

 

Umsjónaraðilar                                                            Samstarfsaðilar

                                                      

Almennar upplřsingar

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin
meira hér
anh@innovit.is

Vi­ erum ß Facebook

Gerðu like á okkur og fylgstu með okkur á facebook

Pˇstlisti

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar