Næsta Atvinnu- og nısköpunarhelgi á Akureyri

Dagana 5. til 7. apríl næstkomandi fer fram Atvinnu- og nısköpunarhelgi á Akureyri. Şetta er í şriğja sinn sem slík helgi fer fram í bæjarfélaginu en áriğ

Næsta Atvinnu- og nısköpunarhelgi á Akureyri

Dagana 5. til 7. apríl næstkomandi fer fram Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Akureyri. Þetta er í þriðja sinn sem slík helgi fer fram í bæjarfélaginu en árið 2011 og 2012 fóru slíkir viðburðir fram með mjög góðum árangri. Það eru Innovit, Landsbankinn sem standa að viðburðinum í samstarfi við Akureyrarstofu. Eins styður fjöldi einstaklinga og fyrirtækja að norðan við viðburðinn með margvíslegum hætti.

Skipulagning viðburðarins stendur nú yfir en við munum bæta inn upplýsingum um mentora, meðlimi dómnefndar, styrktaraðila og fyrirlesara eftir því sem nær dregur. Við hvetjum alla áhugasama um stofnun fyrirtækja og uppbyggingu viðskiptahugmynda um að skrá sig og taka þátt í helginni með okkur.

Skráning hefur verið opnuð HÉR á síðunni.


Almennar upplısingar

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin
meira hér
anh@innovit.is

Viğ erum á Facebook

Gerðu like á okkur og fylgstu með okkur á facebook

Póstlisti

Skráğu şig á póstlistann okkar