Dagskrá

Hér má sjá grófa dagskrá Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar. Dagskráin er jafnframt brotin upp með nokkrum 5 til 10 mínútna erindum sem snúa að uppbyggingu

Dagskrá

Hér má sjá grófa dagskrá Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar. Dagskráin er jafnframt brotin upp með nokkrum 5 til 10 mínútna erindum sem snúa að uppbyggingu viðskiptahugmynda. Eins munu fjölmargir aðilar kíkja við um helgina, setjast niður með teymum og aðstoða þau við framgöngu viðskiptahugmyndarinnar. Næsti viðburður fer fram á Akureyri. HÉR má lesa nánar um viðburðinn. 

 

Föstudagur:

17:30 Hús opnar
18:00 Opnunarávarp, Arngrímur Jóhannsson, Atlanta
18:30 Kvöldmatur 
19:00 Kristján Freyr Kristjánsson, Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur
19:15 Hugmyndir þátttakenda kynntar
20:00 Teymi helgarinnar mynduð
21:00 Markmið sett fyrir helgina, verkaskipting innan teyma
22:00 Hús lokar 


Laugardagur:

10:00 Hús opnar, morgunmatur 
12:00 Erindi, Vilmar Pétursson frá Capacent
12:30 Hádegismatur 
13:00 Mentorar para sig með teymum
15:30 Síðdegishressing 
19:00 Kvöldmatur 
22:00 Hús lokar
22:15 Götubarinn - tengslanet
 

Sunnudagur: 

10:00 Hús opnar, morgunmatur 
12:20 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson - Kynning á stoðþjónustu, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar
12:30 Hádegismatur
14:00 Sal breytt í upprunalegt form
15:00 Kynningar hefjast fyrir dómnefnd
17:00 Ávarp
17:20 Viðurkenningar veittar - næstu skref fyrir frumkvöðla
18:00 Hús lokar

Almennar upplýsingar

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin
meira hér
anh@innovit.is

Við erum á Facebook

Gerðu like á okkur og fylgstu með okkur á facebook

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar