KOMDU HUGMYND Í FRAMKVÆMD Á 54 KLUKKUSTUNDUM
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin ferðast um landið í þeim tilgangi að virkja fólk til athafna. Á viðburðunum fá þátttakendur tækifæri til þess að vinna að frumgerð vöru eða þjónustu sem síðar getur leitt til stofnun fyrirtækis.